SENDINGAR & SKIL
AFHENDING
Utan opnunartíma eru pantanir afgreiddar næsta virka dag.
Heimsendingar verðskrá:
-
Innan Svæðis 1, PóstBox/ Heimsending: 990/ 1.990 kr. með vsk.
-
Innan Svæðis 2, PóstBox/ Heimsending: 2.200/ 2.990 kr. með vsk.
-
Innan Svæðis 3, PóstBox/ Heimsending: 2.500/ 3.300 kr. með vsk.
-
Innan Svæðis 4, PóstBox/ Heimsending: 2.600/ 3.300 kr. með vsk.
-
Í Kaffi Áskrift Svæði 1 & 2, Heimsending: 1.690 kr. með vsk.
-
Í Kaffi Áskrift Svæði 3 & 4, Heimsending: 2.690 kr. með vsk.
Afhendingartími er að jafnaði 1-3 virkir dagar eftir að greiðsla hefur borist. Varan er send með dreifingaaðila Póstsins.
Þegar vara er væntanleg getur afhendingartíminn verið frá 1-5 vikur.
Á stórum tilboðsdögum getur afgreiðslutími lengst.
SKILAFRESTUR & ENDURGREIÐSLA
Kaupanda er heimilt að skila vöru innan 14 daga frá kaupdagsetningu, helst í upprunalegu ástandi nema galla sé um að ræða. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með.
Skilaréttur á hvorki við um útsöluvörur, notaðar/opnaðar vörur eða sérpantanir. Ef vöru er skilað eftir að útsala er hafin er miðað við útsöluverð vörunnar.
Fresturinn byrjar að líða þegar varan er keypt eða afhent skráðum viðtakanda. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan hefur verið móttekin. Flutnings-og póstburðargjöld (ef einhver) eru ekki endurgreidd. Vinsamlegast hafið samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.
Ef kaupandi kaupir gallaða vöru í netverslunina þá er hvert mál skoðað fyrir sig. Ef ágreiningur rís upp vegna galla er þriðji aðili látin meta hvort um galla sé að ræða. Ef um galla er að ræða er boðið upp á viðgerð, svipaða vöru, afslátt eða endurgreiðslu. Tímamörk kaupanda til að leggja fram kvörtun um galla á seldri vöru er 2 ár frá því að hann veitir söluhlut viðtöku eða, jafnvel 5 ár til að bera fyrir sig galla frá því að hlutnum var veitt viðtaka ef söluhlut er ætlaður verulega lengri endingartími.
Um rétt neytanda vegna galla vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003.
Kærunefnd vöru og þjónustukaupa, Borgartúni 21, 105 Reykjavík má nálgast á vefsíðu: https://kvth.is/.