top of page

DIRECT BILLING

More Comfortable

BETRI KJÖR & MEIRI UPPliFUN

​GEFINS PUNKTAR

Safnaðu aukalega punktum
mánaðarlega og njóttu þess að
geta dekra við sjálfa þig!

HAGKVÆMARA

Fríðindi en ekki gjald, í áskriftinni færðu óvæntar gjafir s.s. kaffivörur jafnvel auka
af því sem þú pantaðir.


Margfalt þægilegri lausn!

GLAÐNINGAR

Ekki missa af óvæntra
glaðninga að vera í áskrift!

Einstök upplifun &
skemmtilegir
glaðningar

NJÓTTU

Upplifðu fleirri afsláttardaga,
með reglulegum viðbættum punktum
geturu nýtt til að fá meiri vöruafslátt.

HEIMSENDINGAR

Settu þig í fyrsta sætið með áskrift!
Með áskrift verður sett fremst í röðinni,
margfalt þægilegra þegar það er
pantað reglulega.

FORGANGUR

Vertu fyrstur til að vita um nýjungsvöru,
hvort sem varan verður seld á
vefverslun Condotti Luxe til
lengdar eða takmörkuðu lagi.

ÁSKRIFTAR SKILYRÐI

Þegar viðskiptavinur sækir um áskrift hjá Condotti Luxe, samþykkir hann skilmála sem tryggja sanngjarna og áreiðanlega þjónustu:
 

  • Uppsagnarfrestur: Uppsögn áskriftar tekur gildi allt að 3 mánuðum eftir að formleg uppsagnarbeiðni hefur borist.
     

  • Áskriftaráfsláttur: Eingöngu áskrifendur njóta sérkjara og afslátta í samræmi við áskriftarskilmála.
     

  • Forgangur: Í undantekningartilvikum, þegar mikið álag skapast, geta tafir orðið á forgangsafgreiðslu. Áskrifendum verður ávallt gert viðvart með góðum fyrirvara.
     

Frekari upplýsingar og ítarlega útlistun má finna undir Skilmálar. Einungis í boði á Íslandi.


 

Condotti Luxe – Fyrir þá sem gera kröfu um gæði og þjónustu.

VERÐSKRÁ

Klassík Pakki

5.000 kr. með vsk.

  • 2.500 punktar lagt inn mánaðarlega.

  • ​Óvæntir Glaðningar - ekkert áfengt.

  • Forgangur - Upplýst um nýja vöru.

  • Heimsending - Ferð í forgang alla þá sem eru ekki í áskrift.

*Reikningar berast í heimabanka viðskiptavinar frá
  Di Dino Brothers ehf.

Premium Pakki

15.000 kr. með vsk.

  • 5.000 punktar lagt inn mánaðarlega.
  • Óvæntir Glaðningar - áfengt getur leynst.
  • Forgangur - upplýst um nýja vörur & gefins eintak.
  • Heimsending - Ferð í forgang alla þá sem eru Klassík pakkanum og þá sem eru ekki í áskrift.

*Reikningar berast í heimabanka viðskiptavinar frá
  Di Dino Brothers ehf.​​

Setup a Contract

Di Dino Brothers ehf.

Samningur vegna beiðni um að koma í áskrift.

Veldu Áskrift
bottom of page