GREIÐSLUMÁTI
VERÐ
Verð í vefverslun eru með virðisaukaskatti og geta breyst án fyrirvara. Verðin eru gefnar út með virðisaukaskatti. Allar vörur í vefverslun eru birtar með fyrirvara um villur í verði, magni eða texta.
Um prentvillur, þá áskilur Condotti Luxe sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Ef varan er ekki til á lager látum við þig vita og kaupandi getur farið fram á endurgreiðu eða fengið vöru í skipti fyrir svipaðri verði og sú fyrri sem kaupandi kaupti upprunalega.
NETGREIÐSLUR Í VEFVERSLUN
Gæði notast við greiðslugátt Rapyd & fyrir reikninga
sem sendist í heimabanka er notast við Payday.
Bankaupplýsingar:
Di Dino Brothers ehf.
Kt. 6202210740
Landsbanki, bkn. 0133-26-002221
Örugg greiðsluþjónusta gerir söluaðilum kleift til að taka við kreditkortagreiðslum á einfaldan og öruggan hátt. Kaupandi velur vöru eða þjónustu á vefsíðu söluaðila og við greiðslu er það flutt yfir á örugga greiðslusíðu þar sem kortaupplýsingar eru skráðar og greiðsla fer fram. Þegar leitað hefur verið eftir heimild fyrir færslu, berst staðfesting til viðskiptavinar og söluaðila.
Söluaðili Gæði.is (Di Dino Brothers ehf. í þessu tilfelli) sem nýtir sér örugga greiðslusíðu, tekur hvorki við né geymir kortanúmer viðskiptavina sinna.